Kanínudögum lýkur eftir
Kanínutitrarar á tilboði
Daga
Tíma
Mínútur
Sekúndur
20% AFSLÁTTUR
Takmarkað magn eftir!

Uma G-bletta titrari

Uma G-bletta titrari var valinn fallegasti titrari í heimi og komst í úrslit í Spark Design Awards. Umi ber fullkomnar útlínur og er fjölhæfur titrari fyrir nautn á mörgum stigum. Uma titrarinn hentar að utan sem innan. Lögun hans ásamt kröftugum mótor með dynjandi titring fer með þig alla leið.

14.900kr.

Lýsing

Um Umi

Slétt lögun Uma gerir þér kleift að nota hann á mörgum stöðum líkamans, hvort sem það er að utan eða innan.

  • 5 hraða og 7 mynstur
  • USB endurhlaðanlegt
  • 100% öruggt fyrir líkamann
  • 100% vatnsheldur
  • 100% vegan
  • Hljóðlátur

Stærð Uma

  • Ummál: 133,35 mm/ 13,35 cm
  • Lengd fyrir innsetningu: 165,1 mm / 16,51 cm
  • Lengd: 177,8mm / 17,78cm

Að byrja með Uma
Þökk sé lengd hans og perulaga lögun getur þú auðveldlega örvað G-blettinn og náð að örva dýpri ánægju punkta í leggöngum. Uma er líka frábær til að notað á snípinn við kynlíf. Notaðu oddinn til að örva, komdu honum fyrir á börmunum eða notaður bogadregna formið á Uma til að skapa unaðslegar mismunandi tilfinningar.

Hvernig á að nota Uma G-bletta titrari – Flott hönnun og verðlaunahafi

Skref 1 – Upphitun
Byrjaðu að nota Uma útvortis á snípinn og barmana til að hita upp. Settu hæfilegt magn af vatnsgerðu sleipiefni yfir oddinn á titraranum eða beint á snípinn/barmana fyrir enn ánægjulegri tíma með Uma.

Skref 2 – Njóttu
Eftir að hafa nuddað píkuna með odd Uma skaltu færa titrarann inn í leggöngin. Útlínur Uma munu sveigjast í átt að G-blettinum þar sem þú getur rennt unaðstækinu fram og til baka þar til þú nærð fullnægingunni.

Skref 3 – Upplifðu
Lögun Uma gerir þér kleift að hvíla hana á þægilegan hátt á milli líkama í ýmsum kynlífsstellingum, sem gerir þér kleift að upplifa titring snípsins og tvíþættar fullnægingar meðan á kynlífi stendur.

 

Frekari upplýsingar

Litir

Bleikur, Fjólublár