Lýsing
ILY Bullet titrari
ILY var þróað með það að markmiði að gera unaðslega ánægju aðgengilegri fyrir alla. Með hátæknivæddri mótortækni sem Je Joue er þekkt fyrir og vönduðum, líkamsvænum efnum færir ILY lúxusinn beint til þín – án þess að fórna gæðum eða notendavænleika.
Þetta er vara fyrir þau sem vilja meira. Meiri tengingu. Meiri unað. Meira sjálfstraust.
ILY sameinar óviðjafnanlega hönnun, kraft og næmni í vöru sem er hönnuð fyrir öll líkamsform og öll upplifunarsvið. Hún er einföld í notkun, fallega hönnuð og býður upp á nýja leið til að kanna líkama sinn – á þínum forsendum.
Af hverju velja ILY:
-
🔋 Endurhlaðanleg og hljóðlát, með kraftmiklum mótor
-
✈️ Ferðavæn – passar auðveldlega í tösku eða vasa
-
🧼 Líkamsörugg efni – fyrir alla líkama og alla unaðartakta
-
💧 Úðavarin – fullkomin fyrir sturtuna
-
🌈 Inklusív og aðgengileg – því allir eiga skilið lúxus
Þú þarft ekki að sætta þig við minna. Með ILY færðu hágæða, frumlega hönnun sem setur þína vellíðan í fyrsta sæti.
- 3 hraða / 7 taktmynstur
- Endurhlaðanlegur
- 100% öruggt fyrir líkamann
- 100% rakaheldur
- 100% vegan
- Hljóðlátur
Markmiðið með ILY er að gera þessa gleði og stórkostlegu ánægju sem kynlífstæki færa aðgengilegri. Tryggja þannig að allir geti upplifað óviðjafnanlega tækni og lúxus sem Je Joue er þekkt fyrir. Við erum staðráðin í að endurskilgreina ánægju án málamiðlana, og bjóðum upp á tækifæri fyrir fleiri einstaklinga til að upplifa og njóta ánægjuna sem nýstárleg mótortækni Je Joue er með.
ILY Bullet titrari – Hvernig er heppilegt að nota
Skref 1 – Hitaðu upp
Byrjaðu á því að nota ILY Bullet varlega á sníp og barmana (ytri og innri), bætið við þrýstingi þar sem er góð tilfinning. Notaðu vatnsgert sleipiefni til að gera upplifunina enn betri.
Skref 2 – Njóttu
Notaðu kanntana til að örva barmana og snípinn. Slétta flata hliðin á ILY Bullet veitir víðtækari örvun á öllu kynfærasvæðinu.
Skref 3 – Upplifðu
Dásamlegur titrari sem einnig hægt að nota með bólfélaga þar sem ILY Bullet titrari hentar vel til að vera með á milli tveggja líkama við samfarir.
Hvernig á að hreinsa tækið
Við mælum með að þvo unaðstæki eftir hverja notkun. Þú getur keypt unaðstækja hreinsiefni eða þú getur einfaldlega þvegið það í sápuvatni og látið standa á köldum stað til að þorna. Geymdu síðan einhvers staðar á öruggum stað (þú vilt ekki þurfa að leita að uppáhalds unaðstækinu þegar á þarf að halda).
Algengar spurningar um vörur
Vinsamlegast farðu á algengar spurningar síðuna okkar þar sem flestum spurningum sem þú gætir haft er svarað um vöruna og vöruhandbækurnar. Ef þú finnur ekki upplýsingarnar sem þú ert að leita að, eða vilt fá ráðleggingu erum við fús til að hjálpa. Þú getur náð í þjónustudeild okkar í gegnum Hafðu samband síðu okkar.