Kanínudögum lýkur eftir
Kanínutitrarar á tilboði
Daga
Tíma
Mínútur
Sekúndur
20% AFSLÁTTUR
Takmarkað magn eftir!

2 túbur saman – Morgasm Special „O“ og CBD-bætt örvandi sleipiefni

Prófaðu sitthvora tegundina, 15% afsláttur!

Morgasm-O sleipiefnið er vinsæla upprunalega formúlan. 100% vatnsbundið sleipiefni sem er latex vænt, hentar vel með kynlífstækjum og smokkum. Ofnæmisprófað örvandi sleipiefni sem sameinar öflugt Pure-Grade L-Arginine ásamt 14 öðrum náttúrulegum innihaldsefnum fyrir betra og skemmtilegra kynlíf. Tvíþættur ávinningur fyrir KONUR og KARLA. Náttúruleg innihaldsefni Morgasm eru einnig þekkt fyrir að hjálpa við ristruflanir.

Morgasm CBD-bætta örvandi sleipiefni er einstaklega sleipt sem er vænt fyrir latex, kynlífstæki og smokka. Sleipiefnið er eins og Morgasm-O að viðbættu 250 mg af lífrænu heilvirku (full spectrum) CBD ásamt 14 öðrum öruggum náttúrulegum og kynlífsbætandi innihaldsefnum fyrir KONUR og KARLA.

30 daga skilaréttur ef þér líkar ekki varan. 60 ml í túpu.

Original price was: 14.480kr..Current price is: 12.308kr..

Á lager

Lýsing

Hvað getur CBD gert?

CBD getur fært þér ýmsa eiginleika eins og að draga úr sársauka og þar með kvíða við kynlíf, auka örvun sem getur gefið þér dýpri og öflugri fullnægingar. Fyrir karla getur það aukið líkur að getnaðarlimur endist lengur og hjálpað konum að fá fullnægingu fyrr.

CBD getur einnig dregið úr bólgu, aukið blóðflæði og hjálpað til við vöðvaslökun. Þetta gerir Morgasm CBD-bætta sleipiefnið að góðum valkosti fyrir konur sem upplifa sársauka eða óþægindi við samfarir. CBD sleipiefnið getur einnig hjálpað til við að auka örvun og móttækileika fyrir snertingu og þannig hjálpað líkamnum að verða fyrr móttækilegur fyrir kynlífi þar sem það getur stuðlað að vöðvaslökun, bættu blóðflæði og kynörvun.

Hvernig á að nota sleipiefni

Er til „rétt“ leið að nota sleipiefni? Nei, það er engin rétt leið að nota sleipiefni. Ef þú ert í „gírnum“ en líkaminn þinn (eða bólfélagi) er ekki að fá skilaboðin um að byrja framleiðslu á eigin sleipiefni skaltu vera fyrri til og setja sleipiefni á … frjálslega. En mundu líka að hver líkami er öðruvísi. Sumir þurfa smá hjálp á meðan sumir þurfa mikla hjálp.

Ef þú ert að byrja að nota sleipiefni skaltu byrja að nota um það bil teskeið af stærð (hvort ykkar) og nudda á örvandi svæði þar til rétt magn er fundið sem þú og maki þinn vilja. Ef þú finnur fyrir miklum þurrki er lykillinn „að meiri nautn“ að setja meira á þig.

Þegar ástarleikur stendur lengi yfir er það sama – bara endurtekið eftir þörfum – hvort sem það er á leggöngum, getnaðarlim eða endaþarmsop. Sumir af reglulegum viðskiptavinum okkar hafa svo gaman af Morgasm að þeir nota nóg – en gefðu þér tíma og sjáðu í raun hvað hentar þér og/eða maka þínum!

Lestu meira hér

100% Náttúruleg innihaldsefni

Purified, Type II Deionized Water, L-Arginine, Organic Kosher Vegetable Glycerine, Organic Aloe Vera, Vanilla Flavoring, Mentha Piperita, Mentha Arvensis, Gluconolactone (natural moisturizer/antioxidant), Tocopheryl Acetate (Vitamin E), Hydroxyethylcellulose (plant-based), Hyaluronic Acid, Sodium Benzoate (natural preservative), Xanthan Gum, Organic Stevia.

Engin gerviefni, engar prófanir á dýrum, 100% örverueyðandi, bakteríudrepandi, PH jafnað, framleitt í Bandaríkjunum á FDA viðurkenndri rannsóknarstofu.

Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar um innihaldsefnin

**Aðeins í CBD bættu samsetningunni er bætt við lífrænu heilvirku (full spectrum) kannabídíóli (CBD). Í hverri túbu af Morgasm CBD-bættu samsetningunni eru 250 MG af CBD. CBD er náttúrulegt efni sem getur virkað gegn bólgum, kvíða og hjálpað til við vöðvaslökun. Aðeins eru notuð best ræktað , rannsóknarstofuvottaða CBD sem unnið er úr hampi.

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,235 kg
Ummál 19 × 12 × 20 cm

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Einungis innskráðir viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna geta skrifað umsögn.