Lýsing
Hera Flex er tvöfaldur titrari sem getur allt. Ef þú vilt bara örvun fyrir snípinn geturðu notað styttri endann eingöngu. Til þess notar þú hnappinn fyrir stillingar á hnappnum fyrir takt-mynstur, þar er eitt sem lætur aðeins styttri endann titra einan og sér, ekki lengri endann.
Ef þú vilt aðeins leika þér með G-blettinn geturðu notað lengri endann einan og sér með titring á og er það gert á sama hátt og með styttri endann. Kjósir þú að hafa titring á báðum er það ekkert mál líka og er algjör upplifun.
Hera Flex Rabbit – tvöfaldur titrari
- 5 hraða og 7 mynstur
- USB endurhlaðanlegur
- 100% öruggt fyrir líkamann
- 100% vegan
- Hljóðlátur
Hvernig er stærðin
- Þvermál grunns: 50,8 mm/ 5,08 cm
- Ummál: 114,3 mm / 11,43 cm
- Innsetningarlengd: 101,6 mm/ 10,16 cm
- Lengd: 190,5 mm / 19,05 cm
Hvernig á að nota Hera Flex titrarann með tvíþættri örvun?
Skref 1 – Hitaðu upp
Byrjaðu að nota Hera Flex að utan til að hita upp. Bættu hæfilegu magni af vatnsbundnu sleipiefni á mjúka hlutann af “eyrunum” á titraranum (eða endanum fyrir snípinn) og strjúktu snípinn með honum.
Skref 2 – Njóttu
Þú getur síðan notað mjúka endann á G-bletta hlutanum til að nudda leggangaopið þar til þú nærð góðri örvun til að fara svo inni og örva G-blettinn. Njóttu sveigjanleikans fyrir betri örvun snípsins um leið þú notar kanínutitrarann til að finna G-blettinn þinn.
Skref 3 – Upplifðu
Allt eftir því hvað þú leitast eftir þá getur þú einbeitt þér einungis að snípnum eða G-blettnum með titring á öðrum arminum í einu. Vertu viss um að prófa bæði mismunandi tegundir af titring og styrkleika með því að smella í gegnum stillingar fyrir mynstur titrings hnappnum og styrkleika með plús/mínus hnöppunum. Nýttu þér sveigjanlega skaftið á Hera Flex til að hreyfa sig með líkamanum og njóttu þess að finna djúpan og dynjandi titringinn.
Hvernig á að hreinsa tækið
Við mælum með að þvo unaðstæki eftir hverja notkun. Þú getur keypt unaðstækja hreinsiefni eða þú getur einfaldlega þvegið það í sápuvatni og látið standa til að þorna. Geymdu síðan einhvers staðar á öruggum stað (þú vilt ekki þurfa að leita að uppáhalds unaðstækinu þegar á þarf að halda).
Algengar spurningar um vörur
Vinsamlegast farðu á algengar spurningar síðuna okkar þar sem flestum spurningum sem þú gætir haft er svarað um vöruna og vöruhandbækurnar. Ef þú finnur ekki upplýsingarnar sem þú ert að leita að, eða vilt fá ráðleggingu erum við fús til að hjálpa. Þú getur náð í okkur í gegnum Hafa samband síðuna.