Lýsing
Leyfðu kertinu að bráðna í fimmtán mínútur þar til vaxið hefur bráðnað að brúnum glassins. Þú getur síðan hellt vaxinu beint á húðina, varlega samt því vaxið er mjög heitt. Mælum með því að prófa sig áfram í fyrstu skiptin með því að slökkva á kertinu og láta standa í nokkrar mínútur til að vaxið kólni fyrir næmari húð.
Næringarríka soja- og ilmkjarnaolíurnar sem eru í þessu nuddolíukerti munu mýkja og endurnæra húðina og skilja eftir léttan ilm og raka í húðinni.