Kanínudögum lýkur eftir
Kanínutitrarar á tilboði
Daga
Tíma
Mínútur
Sekúndur
20% AFSLÁTTUR
Takmarkað magn eftir!

G-bletta titrari

Með sínum þokkafulla boga skilar þetta tæki bylgjum miðuðum að G-blett ánæjgu og sterkri snípafullnægingu. Lykillinn að tvöfaldri örvun með því að sameina virkni með einstakri ánægju.

  • Nákvæm sveigja fyrir alsælu í gegnum G-blett og sníp
  • Einstakt lag sem fellur vel að næmu svæðunum
  • Gefur djúpar fullnægingar sem hlykkjast í gegnum þig

Með háþróaðri hönnun og hágæða efnum er það til vitnis um skuldbindingu Je Joue um öryggi, endingu og síðast en ekki síst, fullnægingu þína.

G-bletta titrari getur opnað á ánægju þar sem hvert augnablik er hlaðið tilhlökkunar og hver snerting er loforð um alsælu.

Upplifðu þennan vandlega smíðaða gimstein sem er hannaður fyrir þær sem sækjast eftir fullkominni ánægju, hannaður fyrir þær sem þrá unaðsfulla fullnægingu.

 

9.900kr.

Lýsing

Um G-bletta titrarann

Lítill G-bletta titrari sem er með fullkomna sveigju fyrir kröftugar fullnægingar bæði innvortis og ytra. Þessi titrari sem er í ferðastærð er frábær fyrir þá sem vilja kanna snípinn og/eða nettan G-blettaleik. Þessi litli titrari er áreiðanlegur, öflugur og skilar alltaf sínu. Láttu mjúkan oddinn og dynjandi titringinn gleðja þig, hvort sem þú ert ein eða sem par.

  • 5 hraða og 7 mynstur
  • USB endurhlaðanlegt
  • 100% öruggt fyrir líkamann
  • 100% vatnsheldur
  • 100% vegan
  • Hljóðlátur

Hvernig það mælist

  • Ummál: 76,2 mm / 7,62 cm
  • Innsetningarlengd: 50,8 mm/ 5,08 cm
  • Lengd: 102,87 mm / 10,28 cm

Byrja með G-bletta titrara

G-bletta titrari er hið fullkomna hversdagslega kynlífsleikfang sem þú getur treyst á. Útlínur þess henta vel til að renna titraranum á milli barmana um leið og verið er að leika sér að snípnum. Þetta gefur ótrúlegar snípfullnægingar í einleik eða í mismunandi kynlífsstöðum.

Titrarinn er líka tilvalinn fyrir þær sem eru nýjar þegar kemur að því að uppgötva töfra G-blettsins þar sem smæðin er minna ógnvekjandi og því fullkominn til að kanna þennan heim.

G-bletta titrari – Hvernig er hægt að nota titrarann fyrir mikinn unað

Skref 1- Byrjaðu rólega
Berðu á þig vatnsgert sleipiefni til að auka tilfinninguna þegar þú rennir bogadregnum oddinum varlega utan á snípinn og á milli barmana. Leiktu þér með hraðann og mynstrið til að sjá hvað færir þér bestu upplifunina.

Skref 2 – Njóttu
Eftir því sem þú verður fyrir meiri örvun skaltu bæta upplifunina hægt og rólega með því að kanna tilfinninguna í kringum leggangaopið með mjúkum bogadregnum oddinum áður en þú ferð inn að G-blettinum.

Skref 3 – Upplifðu
Þegar þú ferð inn til að örva G-blettinn skaltu snúa sveigða hlutanum upp á við í átt að naflanum fyrir kröftuga G-bletta örvun. Prófaðu þig áfram með mismunandi hreyfingum á titraranum. Einbeittu þér að þeirri stöðu sem lætur þér líða vel og láttu fullnæginguna brjótast út.

Hvernig á að hreinsa tækið

Við mælum með að þvo unaðstæki eftir hverja notkun. Þú getur keypt unaðstækja hreinsiefni eða þú getur einfaldlega þvegið það í sápuvatni og látið standa á köldum stað til að þorna. Geymdu síðan einhvers staðar á öruggum stað (þú vilt ekki þurfa að leita að uppáhalds unaðstækinu þegar á þarf að halda).

Algengar spurningar um vörur

Vinsamlegast farðu á algengar spurningar síðuna okkar þar sem flestum spurningum sem þú gætir haft er svarað um vöruna og vöruhandbækurnar. Ef þú finnur ekki upplýsingarnar sem þú ert að leita að, eða vilt fá ráðleggingu erum við fús til að hjálpa. Þú getur náð í þjónustudeild okkar í gegnum Hafðu samband síðu okkar.

Frekari upplýsingar

Litir

Fjólublár, Sægrænn